Handbolti

Íslandi nægir jafntefli

Elvar Geir Magnússon skrifar

Ljóst er að íslenska landsliðinu nægir jafntefli gegn Danmörku í dag til að komast í átta liða úrslitin. Þetta var ljóst eftir að Þýskaland og Rússland gerðu jafntefli 24-24 í morgun.

Michael Kraus var markahæstur í liði Þýskalands með 6 mörk í gær en Vasily Flippov skoraði 6 mörk fyrir Rússland.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×