Tilgangslaust að samþykkja Lissabon-sáttmála 1. júlí 2008 12:54 Lech Kaczynski, forseti Póllands, ætlar ekki að samþykkja Lissabon-sáttmála Evrópusambandsins. Það sé tilgangslaust fyrst Írar höfnuðu honum. Erfitt verk bíður því Frakka sem tóku á miðnætti við forystu í ESB. Frakklandsforseti segir Evrópubúa að missa trú á sambandinu. Eiffel-turninn í París var lýstur upp í fánalitum Evrópusambandsins í gærkvöldi þegar Frakkar tóku formlega við forystu í sambandinnu næsta hálfa árið. Hátíðarhöld verða við Sigurbogann í frönsku höfuðborginni síðar í dag til að marka upphaf valdatíma Frakka sem tóku við af Slóvenum. Stjórnmálaskýrendur segja að þær metnaðarfullu áætlanir sem Frakkar hafi gert fyrir það tímabil standist varla eftir að Írar höfnuðu stjórnarsáttmála sambandsins í þjóðaratkvæðagreiðslu í síðasta mánuði. Frakkar ætluðu að reyna sitt til að umbylta innflytjendastefnu ESB, stefnu sambandsins í umhverfis-, landbúnaðar- og varnarmálum. Nú segir Nicolas Sarkozy Frakklandsforseti hins vegar að forgangsverkefnið sé að sannfæra öll sambandsríki um að samþykkja Lissabon-sáttmálann en öll þurfa þau að gera það svo hann taki gildi. Á meðan verði reynt að finna lausn fyrir Íra. Lech Kaczynski, forseti Póllands, hefur nú aukið á vandræði Frakka. Hann ætlar ekki að samþykkja stjórnarsáttmálann. Segir það tilgangslaust í ljósi þess að Írar hafi hafnað honum. Kaczynski er íhaldssamur og andvígur stjórnarsáttmála fyrir ESB. Horst Köhler, forseti Þýskalands, vill einnig bíða með að samþykkja sáttmálann þar til stjórnlagadómstóll landsins hefði kveðið upp úr um lögfræðileg álitamál sem fylgi honum. Sarkozy segir málið vandasamt. Í sjónvarpsávarpi í gærkvöldi sagði hann að mistök hefðu verið gerð varðandi uppbyggingu ESB. Nauðsynlegt væri að gera breytingar sökum þess að Evópubúar væru að missa trúna á sambandið. Evrópubúar innan sambandsins velti því margir fyrir þess hvort þeim væri betur borgið hjá stjórnvöldum í eigin landi en hjá sambandinu. Sarkozy segist ætla að endurvekja traust Evrópubúa á Evrópusambandinu meðan Frakkar séu í forystu fyrir það. Mest lesið Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Flestir vilja Katrínu Jakobs sem forsætisráðherra Innlent Ók einn frá höfninni og kom til baka tæpri klukkustund síðar Innlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Richard Attenborough allur Erlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Saltkjötið háskalegt heilsutæpum Innlent Fleiri fréttir Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Sjá meira
Lech Kaczynski, forseti Póllands, ætlar ekki að samþykkja Lissabon-sáttmála Evrópusambandsins. Það sé tilgangslaust fyrst Írar höfnuðu honum. Erfitt verk bíður því Frakka sem tóku á miðnætti við forystu í ESB. Frakklandsforseti segir Evrópubúa að missa trú á sambandinu. Eiffel-turninn í París var lýstur upp í fánalitum Evrópusambandsins í gærkvöldi þegar Frakkar tóku formlega við forystu í sambandinnu næsta hálfa árið. Hátíðarhöld verða við Sigurbogann í frönsku höfuðborginni síðar í dag til að marka upphaf valdatíma Frakka sem tóku við af Slóvenum. Stjórnmálaskýrendur segja að þær metnaðarfullu áætlanir sem Frakkar hafi gert fyrir það tímabil standist varla eftir að Írar höfnuðu stjórnarsáttmála sambandsins í þjóðaratkvæðagreiðslu í síðasta mánuði. Frakkar ætluðu að reyna sitt til að umbylta innflytjendastefnu ESB, stefnu sambandsins í umhverfis-, landbúnaðar- og varnarmálum. Nú segir Nicolas Sarkozy Frakklandsforseti hins vegar að forgangsverkefnið sé að sannfæra öll sambandsríki um að samþykkja Lissabon-sáttmálann en öll þurfa þau að gera það svo hann taki gildi. Á meðan verði reynt að finna lausn fyrir Íra. Lech Kaczynski, forseti Póllands, hefur nú aukið á vandræði Frakka. Hann ætlar ekki að samþykkja stjórnarsáttmálann. Segir það tilgangslaust í ljósi þess að Írar hafi hafnað honum. Kaczynski er íhaldssamur og andvígur stjórnarsáttmála fyrir ESB. Horst Köhler, forseti Þýskalands, vill einnig bíða með að samþykkja sáttmálann þar til stjórnlagadómstóll landsins hefði kveðið upp úr um lögfræðileg álitamál sem fylgi honum. Sarkozy segir málið vandasamt. Í sjónvarpsávarpi í gærkvöldi sagði hann að mistök hefðu verið gerð varðandi uppbyggingu ESB. Nauðsynlegt væri að gera breytingar sökum þess að Evópubúar væru að missa trúna á sambandið. Evrópubúar innan sambandsins velti því margir fyrir þess hvort þeim væri betur borgið hjá stjórnvöldum í eigin landi en hjá sambandinu. Sarkozy segist ætla að endurvekja traust Evrópubúa á Evrópusambandinu meðan Frakkar séu í forystu fyrir það.
Mest lesið Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Flestir vilja Katrínu Jakobs sem forsætisráðherra Innlent Ók einn frá höfninni og kom til baka tæpri klukkustund síðar Innlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Richard Attenborough allur Erlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Saltkjötið háskalegt heilsutæpum Innlent Fleiri fréttir Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Sjá meira