Innlent

Innbrot í sjoppu í Árnesi

Brotist var inn í sjoppu við Árnes í Árnessýslu í nótt og þaðan meðal annars stolið símakortum, tóbaki og bensínkortum. Þjófurinn komst undan.

Sömuleiðis sá sem braust inn í Bónusvídeó í Breiðholti í nótt og líka þjófurinn, sem braust inn í íbúðarhús í Kópavogi og komst meðal annars undan með lyklana að heimilisbílnum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×