Líst vel á þjóðaratkvæðagreiðslu næsta vor 26. september 2008 12:48 Valgerður Sverrisdóttir, varaformaður Framsóknarflokksins. Valgerði Sverrisdóttur, varaformanni Framsóknarflokksins, hugnast vel að fram fari þjóðaratkvæðagreiðsla á næstu mánuðum um það hvort látið verði reyna á aðildarviðræður við Evrópusambandið. Birkir Jón Jónsson, þingmaður flokksins, hyggst leggja fram þingsályktunartillögu á Alþingi um að fram fari þjóðaratkvæðagreiðsla í seinsta lagi næsta vor um aðildarviðræður. ,,Mér líst vel á þetta," sagði Valgerður aðspurð hvernig henni hugnast hugmyndin. Miðstjórn Framsóknarflokksins samþykkti á fundi sínum í maí að flokkurinn teldi eðlilegt að viðhöfð verði tvöföld þjóðaratkvæðagreiðsla varðandi Evrópumálin óháð öðrum kosningum. Ekki var þó kveðið á um nákvæma tímasetningu í ályktun sem var samþykkt á miðstjórnarfundinum. Birkir skrifaði nýverið grein í Fréttablaðið ásamt Sæunni Stefánsdóttur, ritara Framsóknarflokksins, og Páli Magnússyni, bæjarritara í Kópavogi, þar sem þau hvetja til þess að efnt verði í seinsta lagi í maí á næsta ári til sérstakra kosninga um það hvort hefja eigi aðildarviðræður um inngöngu. Í framhaldinu fagnaði Jón Sigurðsson, fyrrverandi formaður flokksins, því sem hann kallaði tímabært frumkvæði þremenninganna. Valgerður sagði í samtali við Vísi ætla að kynna sér málið frekar og ræða við Birki Jón. Hún vildi að svo stöddu ekki tjá sig um framhaldið og þá hvort hún muni beita sér fyrir málinu innan þingflokksins. Tengdar fréttir Ekki þarf að breyta stjórnarskránni vegna þjóðaratkvæðagreiðslu Birkir Jón Jónsson, þingmaður Framsóknarflokksins, segir að ekki þurfi að breyta stjórnarskránni í tengslum við þjóðaratkvæðagreiðslu um það hvort hefja eigi aðildarviðræður við Evrópusambandið. Nóg sé að leggja fram þingsályktunartillögu á Alþingi um slíka kosningu og það hyggst hann gera þegar þing kemur saman í byrjun október. 25. september 2008 13:01 Jón fagnar hugmynd þremenninganna ólíkt Guðna Jón Sigurðsson, fyrrverandi formaður Framsóknarflokksins, fagnar því sem hann kallar tímabært frumkvæði þriggja einstaklinga úr hópi yngri forystumanna flokksins varðandi hugmynd um þjóðaratkvæðagreiðslu um aðildarviðræður fyrir maí á næsta ári. Aftur á móti hugnast Guðna Ágústssyni, formanni flokksins, hugmyndin lítt. 20. september 2008 10:50 Þjóðaratkvæðagreiðsla um aðildarviðræður vorið 2009 Miklir erfiðleikar blasa við í íslensku efnahagslífi nú um stundir og ljóst að fram undan eru vandasöm viðfangsefni fyrir almenning og atvinnulífið í landinu. 18. september 2008 00:01 Vilja akvæðagreiðslu um aðildarviðræður Þingmaður, fyrrverandi þingmaður og varaþingmaður Framsóknarflokksins hvetja til þess að lagt verði í þjóðaratkvæði næsta vor hvort Íslendingar eigi að hefja aðildarviðræður við Evrópusambandið. Þar með taka þau undir aðferðarfræði Björns Bjarnasonar dómsmálaráðherra. 18. september 2008 12:41 Guðni: Flokksþing ákveður stefnuna í Evrópumálum Stefna Framsóknarflokksins í Evrópumálum er ákveðin á flokksþingi, segir Guðni Ágústsson formaður Framsóknarflokkins. Hugmynd hóps meðal yngri forystumanna flokksins varðandi kosningar um aðildarviðræður hefur hvorki verið rædd í stjórn flokksins né þingflokknum, að sögn Guðna. ,,Þetta er það stórt mál og stór ákvörðun að hún verður ekki tekin nema að flokksþing komi að henni." 19. september 2008 14:11 Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Fleiri fréttir Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Sjá meira
Valgerði Sverrisdóttur, varaformanni Framsóknarflokksins, hugnast vel að fram fari þjóðaratkvæðagreiðsla á næstu mánuðum um það hvort látið verði reyna á aðildarviðræður við Evrópusambandið. Birkir Jón Jónsson, þingmaður flokksins, hyggst leggja fram þingsályktunartillögu á Alþingi um að fram fari þjóðaratkvæðagreiðsla í seinsta lagi næsta vor um aðildarviðræður. ,,Mér líst vel á þetta," sagði Valgerður aðspurð hvernig henni hugnast hugmyndin. Miðstjórn Framsóknarflokksins samþykkti á fundi sínum í maí að flokkurinn teldi eðlilegt að viðhöfð verði tvöföld þjóðaratkvæðagreiðsla varðandi Evrópumálin óháð öðrum kosningum. Ekki var þó kveðið á um nákvæma tímasetningu í ályktun sem var samþykkt á miðstjórnarfundinum. Birkir skrifaði nýverið grein í Fréttablaðið ásamt Sæunni Stefánsdóttur, ritara Framsóknarflokksins, og Páli Magnússyni, bæjarritara í Kópavogi, þar sem þau hvetja til þess að efnt verði í seinsta lagi í maí á næsta ári til sérstakra kosninga um það hvort hefja eigi aðildarviðræður um inngöngu. Í framhaldinu fagnaði Jón Sigurðsson, fyrrverandi formaður flokksins, því sem hann kallaði tímabært frumkvæði þremenninganna. Valgerður sagði í samtali við Vísi ætla að kynna sér málið frekar og ræða við Birki Jón. Hún vildi að svo stöddu ekki tjá sig um framhaldið og þá hvort hún muni beita sér fyrir málinu innan þingflokksins.
Tengdar fréttir Ekki þarf að breyta stjórnarskránni vegna þjóðaratkvæðagreiðslu Birkir Jón Jónsson, þingmaður Framsóknarflokksins, segir að ekki þurfi að breyta stjórnarskránni í tengslum við þjóðaratkvæðagreiðslu um það hvort hefja eigi aðildarviðræður við Evrópusambandið. Nóg sé að leggja fram þingsályktunartillögu á Alþingi um slíka kosningu og það hyggst hann gera þegar þing kemur saman í byrjun október. 25. september 2008 13:01 Jón fagnar hugmynd þremenninganna ólíkt Guðna Jón Sigurðsson, fyrrverandi formaður Framsóknarflokksins, fagnar því sem hann kallar tímabært frumkvæði þriggja einstaklinga úr hópi yngri forystumanna flokksins varðandi hugmynd um þjóðaratkvæðagreiðslu um aðildarviðræður fyrir maí á næsta ári. Aftur á móti hugnast Guðna Ágústssyni, formanni flokksins, hugmyndin lítt. 20. september 2008 10:50 Þjóðaratkvæðagreiðsla um aðildarviðræður vorið 2009 Miklir erfiðleikar blasa við í íslensku efnahagslífi nú um stundir og ljóst að fram undan eru vandasöm viðfangsefni fyrir almenning og atvinnulífið í landinu. 18. september 2008 00:01 Vilja akvæðagreiðslu um aðildarviðræður Þingmaður, fyrrverandi þingmaður og varaþingmaður Framsóknarflokksins hvetja til þess að lagt verði í þjóðaratkvæði næsta vor hvort Íslendingar eigi að hefja aðildarviðræður við Evrópusambandið. Þar með taka þau undir aðferðarfræði Björns Bjarnasonar dómsmálaráðherra. 18. september 2008 12:41 Guðni: Flokksþing ákveður stefnuna í Evrópumálum Stefna Framsóknarflokksins í Evrópumálum er ákveðin á flokksþingi, segir Guðni Ágústsson formaður Framsóknarflokkins. Hugmynd hóps meðal yngri forystumanna flokksins varðandi kosningar um aðildarviðræður hefur hvorki verið rædd í stjórn flokksins né þingflokknum, að sögn Guðna. ,,Þetta er það stórt mál og stór ákvörðun að hún verður ekki tekin nema að flokksþing komi að henni." 19. september 2008 14:11 Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Fleiri fréttir Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Sjá meira
Ekki þarf að breyta stjórnarskránni vegna þjóðaratkvæðagreiðslu Birkir Jón Jónsson, þingmaður Framsóknarflokksins, segir að ekki þurfi að breyta stjórnarskránni í tengslum við þjóðaratkvæðagreiðslu um það hvort hefja eigi aðildarviðræður við Evrópusambandið. Nóg sé að leggja fram þingsályktunartillögu á Alþingi um slíka kosningu og það hyggst hann gera þegar þing kemur saman í byrjun október. 25. september 2008 13:01
Jón fagnar hugmynd þremenninganna ólíkt Guðna Jón Sigurðsson, fyrrverandi formaður Framsóknarflokksins, fagnar því sem hann kallar tímabært frumkvæði þriggja einstaklinga úr hópi yngri forystumanna flokksins varðandi hugmynd um þjóðaratkvæðagreiðslu um aðildarviðræður fyrir maí á næsta ári. Aftur á móti hugnast Guðna Ágústssyni, formanni flokksins, hugmyndin lítt. 20. september 2008 10:50
Þjóðaratkvæðagreiðsla um aðildarviðræður vorið 2009 Miklir erfiðleikar blasa við í íslensku efnahagslífi nú um stundir og ljóst að fram undan eru vandasöm viðfangsefni fyrir almenning og atvinnulífið í landinu. 18. september 2008 00:01
Vilja akvæðagreiðslu um aðildarviðræður Þingmaður, fyrrverandi þingmaður og varaþingmaður Framsóknarflokksins hvetja til þess að lagt verði í þjóðaratkvæði næsta vor hvort Íslendingar eigi að hefja aðildarviðræður við Evrópusambandið. Þar með taka þau undir aðferðarfræði Björns Bjarnasonar dómsmálaráðherra. 18. september 2008 12:41
Guðni: Flokksþing ákveður stefnuna í Evrópumálum Stefna Framsóknarflokksins í Evrópumálum er ákveðin á flokksþingi, segir Guðni Ágústsson formaður Framsóknarflokkins. Hugmynd hóps meðal yngri forystumanna flokksins varðandi kosningar um aðildarviðræður hefur hvorki verið rædd í stjórn flokksins né þingflokknum, að sögn Guðna. ,,Þetta er það stórt mál og stór ákvörðun að hún verður ekki tekin nema að flokksþing komi að henni." 19. september 2008 14:11