Innlent

Boða til mótmæla í Bónus á Þorláksmessu

Hópur mótmælenda kom saman á Laugaveginum nú klukkan fimm og dreifði nammipokum til vegfarenda. Í pokunum var súkkulaði en einnig áskorun sem ber yfirskriftina "Sveltum svínið". Í henni er fólk hvatt til þess að fara í næstu Bónusverslun á Þorláksmessu og staldra lengi við án þess að kaupa neitt.

Þá er einnig bent á heimasíðu þar sem nánar má fræðast um aðgerðina.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×