Innlent

Innbrotsþjófar gómaðir

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók í nótt þrjá unga karlmenn, grunaða um innbort í tvo skóla í borginni í nótt. Þeir voru handteknir í tengslum við innbrot í annan skólann og bíða nú yfirheyrslu. Þá voru þrír aðrir ölvaðir menn handteknir, grunaðir um sitthvað misjafnt og ein kona var handtekin vegna aðildar að innbroti. Alls gistu tíu manns fangaklefa lögreglunnar í nótt, sem er óvenju mikið í miðri viku.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×