Umsóknarfrestur vega sérstaks saksóknara rennur út 28. desember 2008 13:02 Björn Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráðherra. Umsóknarfrestur vegna embættis sérstaks saksóknara sem ætlað er að rannsaka grun um refsiverða háttsemi í aðdraganda og kjölfar bankahrunsins rennur út á morgun. Ekki fengust upplýsingar um hversu margir hafa sótt um stöðuna né hvort birt verði nöfn umsækjenda. Viðkomandi mun veita forstöðu rannsóknar- og saksóknaraembætti samkvæmt lögum sem tóku gildi 12. desember. Sama dag auglýsti dóms- og kirkjumálaráðuneytið starfið laust til umsóknar. Björn Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráðherra, mun skipa í embættið frá og með 1. janúar 2009 eða svo fljótt sem verða má, eins og segir í auglýsingu ráðuneytisins. Umsækjendur þurfa að fullnægja skilyrðum til skipunar í embætti héraðsdómara að því undanskildu að heimilt er að skipa einstakling eldri en 70 ára. Verði dómari skipaður í embættið skal veita honum leyfi frá störfum. Skyldaður til að birta upplýsingar um hlutabréfaeign sína Saksóknarinn verður skyldaður til að birta opinberlega upplýsingar um hlutabréfaeign og skuldir sínar í fjármálafyrirtækjum. Einnig um tengsl hans, maka og náinna skyldmenna við þá sem sinnt hafa stjórnunarstörfum fjármálafyrirtækja eða þeim stofnunum ríkisins sem rannsókn embættisins beinist að. Sama gildir um önnur atriði sem geta haft áhrif á hæfi saksóknarans. Refsiverð háttsemi í aðdraganda og kjölfar bankahrunsins „Saksóknarinn mun rannsaka grun um refsiverða háttsemi í aðdraganda, tengslum við og kjölfar bankahrunsins, hvort sem það tengist starfsemi fjármálafyrirtækja, annarra lögaðila eða einstaklinga, og eftir atvikum fylgja rannsókn eftir með saksókn," segir í tilkynningu ráðuneytisins frá því 12. desember. Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent „Vonbrigði“ Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Sjá meira
Umsóknarfrestur vegna embættis sérstaks saksóknara sem ætlað er að rannsaka grun um refsiverða háttsemi í aðdraganda og kjölfar bankahrunsins rennur út á morgun. Ekki fengust upplýsingar um hversu margir hafa sótt um stöðuna né hvort birt verði nöfn umsækjenda. Viðkomandi mun veita forstöðu rannsóknar- og saksóknaraembætti samkvæmt lögum sem tóku gildi 12. desember. Sama dag auglýsti dóms- og kirkjumálaráðuneytið starfið laust til umsóknar. Björn Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráðherra, mun skipa í embættið frá og með 1. janúar 2009 eða svo fljótt sem verða má, eins og segir í auglýsingu ráðuneytisins. Umsækjendur þurfa að fullnægja skilyrðum til skipunar í embætti héraðsdómara að því undanskildu að heimilt er að skipa einstakling eldri en 70 ára. Verði dómari skipaður í embættið skal veita honum leyfi frá störfum. Skyldaður til að birta upplýsingar um hlutabréfaeign sína Saksóknarinn verður skyldaður til að birta opinberlega upplýsingar um hlutabréfaeign og skuldir sínar í fjármálafyrirtækjum. Einnig um tengsl hans, maka og náinna skyldmenna við þá sem sinnt hafa stjórnunarstörfum fjármálafyrirtækja eða þeim stofnunum ríkisins sem rannsókn embættisins beinist að. Sama gildir um önnur atriði sem geta haft áhrif á hæfi saksóknarans. Refsiverð háttsemi í aðdraganda og kjölfar bankahrunsins „Saksóknarinn mun rannsaka grun um refsiverða háttsemi í aðdraganda, tengslum við og kjölfar bankahrunsins, hvort sem það tengist starfsemi fjármálafyrirtækja, annarra lögaðila eða einstaklinga, og eftir atvikum fylgja rannsókn eftir með saksókn," segir í tilkynningu ráðuneytisins frá því 12. desember.
Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent „Vonbrigði“ Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Sjá meira