Viðskipti innlent

Moody´s lækkar matið á sértryggðum skuldabréfum Glitnis

Matsfyrirtækið Moody's Investor Services tilkynnti í dag að það hefði lækkað lánshæfiseinkunn sína á sértryggðu skuldabréfi Glitnis í Aa1 úr Aaa.

Lánshæfiseinkunnin er áfram til skoðunar með möguleika á frekari lækkun.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×