Rúmlega 600 milljónir í vexti vegna Impregilomáls Breki Logason skrifar 23. desember 2008 14:50 Árni M. Mathiesen fjármálaráðherra. MYND/PJETUR Eins og Vísir sagði frá fyrr í dag felldi Héraðsdómur Reykjavíkur dóm í máli Impregilo gegn íslenska ríkinu í morgun. Verktakafryrirtækið höfðaði mál á hendur ríkinu vegna vangoldinnar greiðslu á opinberum gjöldum. Lögmaður Impregilo segist ánægður með niðurstöðuna enda hafi verið fallist á allar kröfur stefnanda. Ríkið var dæmt til þess að greiða þær rúmu 1.230 milljónir sem Impregilo fór fram á. Auk þess þarf ríkið að greiða dráttarvexti á bilinu 600-700 milljónir króna. „Ég bjóst nú frekar við þessari niðurstöðu þar sem Hæstiréttur hafði dæmt um ábyrgðina árið 2007, þetta snérist því aðallega um kröfufjárhæðina," segir Garðar Valdimarsson lögmaður Impregilo. Garðar segist ekki vera alveg með á hreinu upp á hvað krafan hjóðar með dráttarvöxtum. „Um miðjan mánuðinn var þetta á milli átján og nítján hundruð milljónir með öllu." Garðar segir í raun skrýtið að íslenska ríkið hafi hangið svo lengi á því að greiða upphæðina og þannig safnað dráttarvöxtum upp á rúmlega 600 milljónir króna. „Miðað við það að Hæstiréttur hafði í raun talað í þessu máli þá finnst manni það skrýtið. Dómurinn í Hæstarétti var kveðinn upp í september 2007 og síðan var farið fram á að ríkisskattstjóri myndi reikna þetta. Í framhaldi af því tók síðan fjármálaráðuneytið málið yfir," segir Garðar. Hann segir að fyrsta innheimtubréfið hafi verið sent 25.október árið 2007 en Héraðsdómur fellst á að dráttarvextir séu reiknaðir frá þeim tíma. „Það er í raun viðurkenning á því að þeir hefðu átt að borga þetta þá, í framhaldi af dómi Hæstaréttar." Vísir hefur reynt að fá viðbrögð frá fjármálaráðuneytinu í dag án árangurs. Böðvar Jónsson aðstoðarmaður fjármálaráðherra sagði hinsvegar í samtali við Vísi að í ljósi þess að dómurinn hafi fallið í morgun væri ekki hægt að tjá sig um hann strax. „Þetta er hlutur sem þarf að skoða og við munum gera það," sagði Böðvar við Vísi. Tengdar fréttir Ríkið greiði Impregilo rúman milljarð Impregilo á Íslandi stefndi íslenska ríkinu vegna endurgreiðslu á opinberum gjöldum. Dómur féll í málinu í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. Niðurstaðan er sú að íslenska ríkið þarf að greiða fyrirtækinu um 1.230.000.000 íslenskra króna. 23. desember 2008 10:36 Mest lesið Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Fleiri fréttir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sjá meira
Eins og Vísir sagði frá fyrr í dag felldi Héraðsdómur Reykjavíkur dóm í máli Impregilo gegn íslenska ríkinu í morgun. Verktakafryrirtækið höfðaði mál á hendur ríkinu vegna vangoldinnar greiðslu á opinberum gjöldum. Lögmaður Impregilo segist ánægður með niðurstöðuna enda hafi verið fallist á allar kröfur stefnanda. Ríkið var dæmt til þess að greiða þær rúmu 1.230 milljónir sem Impregilo fór fram á. Auk þess þarf ríkið að greiða dráttarvexti á bilinu 600-700 milljónir króna. „Ég bjóst nú frekar við þessari niðurstöðu þar sem Hæstiréttur hafði dæmt um ábyrgðina árið 2007, þetta snérist því aðallega um kröfufjárhæðina," segir Garðar Valdimarsson lögmaður Impregilo. Garðar segist ekki vera alveg með á hreinu upp á hvað krafan hjóðar með dráttarvöxtum. „Um miðjan mánuðinn var þetta á milli átján og nítján hundruð milljónir með öllu." Garðar segir í raun skrýtið að íslenska ríkið hafi hangið svo lengi á því að greiða upphæðina og þannig safnað dráttarvöxtum upp á rúmlega 600 milljónir króna. „Miðað við það að Hæstiréttur hafði í raun talað í þessu máli þá finnst manni það skrýtið. Dómurinn í Hæstarétti var kveðinn upp í september 2007 og síðan var farið fram á að ríkisskattstjóri myndi reikna þetta. Í framhaldi af því tók síðan fjármálaráðuneytið málið yfir," segir Garðar. Hann segir að fyrsta innheimtubréfið hafi verið sent 25.október árið 2007 en Héraðsdómur fellst á að dráttarvextir séu reiknaðir frá þeim tíma. „Það er í raun viðurkenning á því að þeir hefðu átt að borga þetta þá, í framhaldi af dómi Hæstaréttar." Vísir hefur reynt að fá viðbrögð frá fjármálaráðuneytinu í dag án árangurs. Böðvar Jónsson aðstoðarmaður fjármálaráðherra sagði hinsvegar í samtali við Vísi að í ljósi þess að dómurinn hafi fallið í morgun væri ekki hægt að tjá sig um hann strax. „Þetta er hlutur sem þarf að skoða og við munum gera það," sagði Böðvar við Vísi.
Tengdar fréttir Ríkið greiði Impregilo rúman milljarð Impregilo á Íslandi stefndi íslenska ríkinu vegna endurgreiðslu á opinberum gjöldum. Dómur féll í málinu í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. Niðurstaðan er sú að íslenska ríkið þarf að greiða fyrirtækinu um 1.230.000.000 íslenskra króna. 23. desember 2008 10:36 Mest lesið Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Fleiri fréttir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sjá meira
Ríkið greiði Impregilo rúman milljarð Impregilo á Íslandi stefndi íslenska ríkinu vegna endurgreiðslu á opinberum gjöldum. Dómur féll í málinu í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. Niðurstaðan er sú að íslenska ríkið þarf að greiða fyrirtækinu um 1.230.000.000 íslenskra króna. 23. desember 2008 10:36