Viðskipti innlent

Áfram lokað fyrir viðskipti með fjármálastofnanir

MYND/GVA

Áfram verður lokað fyrir viðskipti með sex fjármálastofnanir í Kauphöll Íslands vegna þeirra aðgerða sem unnið er að í efnahagslífinu. Um er að ræða Glitni, Kaupþing, Landsbankann, Straum, SPRON og Exista. Lítil viðskipti hafa verið í Kauphöllinni í morgun en úrvalsvísitalan hefur hækkað um tæpt hálft prósent.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×