Innlent

Einn af árásarmönnunum í Heiðmörk handtekinn

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók í gærkvöldi einn hinna þriggja manna, sem leitað hefur verið vegna fólskulegrar árásar á ungan mann í Heiðmörk aðfararnótt sunnudags.

Einn var tekinn á sunnudag, en sleppt að yfirheyrslum loknum, og hefur þriggja manna verið leitað síðan. Nú eru tveir ófundnir.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×