Erlent

Atkvæðagreiðsla hafin á ný í Angóla

Atkvæðagreiðsla í Afríkuríkinu Angóla hófst á ný í dag eftir upplausnarástandið í gær, þegar ekki tókst að opna alla kjörstaði.

Kosið er til þings í fyrsta sinn í 16 ár, en borgarastyrjöld var í landinu um árabil. Angóla er auðugt af olíu en flestir landsmenn eru sárafátækir.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×