Innlent

Jarðskjálfti norðaustan við Hvergerði

Hveragerði.
Hveragerði.

Í kvöld klukkan 18:38 varð jarðskjálfti að stærð 2,5 með upptök um 3 kílómetra norðaustan við Hveragerði. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Veðurstofu Íslands.

Skjálftinn fannst vel í Hveragerði og fáeinir minni skjálftar mældust í kjölfarið.

Þetta eru eftirskjálftar eftir Suðurlandsskjálftann í vor.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×