Erlent

Tólf sinnum hættulegra að aka mótorhjóli en bíl

Mynd/ AFP.
Mynd/ AFP.

Samkvæmt tölfræði í Noregi er tólf sinnum hættulegra að aka þar á mótorhjóli en á bíl. Banaslys á mótorhjólum eru það miklu tíðari. Yfirvöld hafa leitað til mótorhjólasamtaka í landinu til þess að vinna sameiginlega að lausn þessa vanda.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×