Viðskipti innlent

Dauður morgun í kauphöllinni

Aðeins ein viðskipti hafa orðið við opnun markaðarins í kauphöllinni í morgun. Century Aluminium hefur hækkað um 0,9% í rúmlega 3 milljóna kr. viðskiptum.

Þetta er ekki nóg til að hreyfa við úrvalsvísitölunni sem stendur óbreytt í 642 stigum frá því í gær.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×