Ólafur formlega búinn að sækja um inngöngu Steinþór Helgi Arnsteinsson skrifar 25. ágúst 2008 22:34 Mynd/E.Ól Ólafur F. Magnússon, fyrrverandi borgarstjóri, gekk skriflega frá inngöngu sinni í Frjálslynda flokkinn í dag. Hann ætlar að berjast fyrir því að leiða flokkinn í næstu borgarstjórnarkosningum. „Það var sótt eftir því að ég myndi sækja um inngöngu með þessum hætti," segir Ólafur en bætir við að hann hafi reyndar aldrei formlega sagt sig úr flokknum né hafi hann skráð sig formlega í Íslandshreyfinguna. Ástæðan fyrir því að Ólafur gekk ekki formlega aftur til liðs við Frjálslynda flokkinn fyrr en nú er að sögn Ólafs sú von hans að fá Íslandshreyfinguna til að lýsa formlega yfir samstarfi við Frjálslynda. „Það er svo sannarlega mín von og barátta að óháðir styðji Frjálslynda flokkinn í næstu borgarstjórnakosningum og að Íslandshreyfingin beri gæfu til að bjóða ekki fram. Það er aðalatriðið að atkvæðin á bakvið það að Reykjavíkurflugvöllur fari ekki til Keflavíkur dreifist ekki í næstu kosningum." Ólafur segir að borgarstjórnarflokkur F-lista standi nú þétt saman og kjarni hans muni starfa ötullega að þeim málefnum sem flokkurinn stóð fyrir við síðustu kosningar. Ólafur segist jafnframt gera sér grein fyrir að það sé ekki sjálfgefið að hann leiði flokkinn í næstum kosningum en hann vilji berjast fyrir þeirri tilnefningu. „Það eru hins vegar ýmsir sem tala um að þeir vilji leiða F-listann í næstu borgarstjórnarkosningum. Reyndar misjafnlega ljóst og líka misjafnlega leynt en sumir þessir aðilar eru ekki einu sinni sammála stefnu F-listans í flugvallarmálinu sem var helsti grundvöllur stórsigurs F-listans í síðustu kosningum." Tengdar fréttir Ólafur sagður genginn í Frjálslynda flokkinn Ólafur F. Magnússon, fyrrverandi borgarstjóri, er genginn í Frjálslynda flokkinn á ný. Frá þessu er greint á heimasíðu flokksins og vitnað til áreiðanlegra heimilda. 25. ágúst 2008 21:24 Mest lesið „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin velur sér borgarstjóraefni Innlent Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Innlent Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Innlent Fleiri fréttir Samfylkingin velur sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Sjá meira
Ólafur F. Magnússon, fyrrverandi borgarstjóri, gekk skriflega frá inngöngu sinni í Frjálslynda flokkinn í dag. Hann ætlar að berjast fyrir því að leiða flokkinn í næstu borgarstjórnarkosningum. „Það var sótt eftir því að ég myndi sækja um inngöngu með þessum hætti," segir Ólafur en bætir við að hann hafi reyndar aldrei formlega sagt sig úr flokknum né hafi hann skráð sig formlega í Íslandshreyfinguna. Ástæðan fyrir því að Ólafur gekk ekki formlega aftur til liðs við Frjálslynda flokkinn fyrr en nú er að sögn Ólafs sú von hans að fá Íslandshreyfinguna til að lýsa formlega yfir samstarfi við Frjálslynda. „Það er svo sannarlega mín von og barátta að óháðir styðji Frjálslynda flokkinn í næstu borgarstjórnakosningum og að Íslandshreyfingin beri gæfu til að bjóða ekki fram. Það er aðalatriðið að atkvæðin á bakvið það að Reykjavíkurflugvöllur fari ekki til Keflavíkur dreifist ekki í næstu kosningum." Ólafur segir að borgarstjórnarflokkur F-lista standi nú þétt saman og kjarni hans muni starfa ötullega að þeim málefnum sem flokkurinn stóð fyrir við síðustu kosningar. Ólafur segist jafnframt gera sér grein fyrir að það sé ekki sjálfgefið að hann leiði flokkinn í næstum kosningum en hann vilji berjast fyrir þeirri tilnefningu. „Það eru hins vegar ýmsir sem tala um að þeir vilji leiða F-listann í næstu borgarstjórnarkosningum. Reyndar misjafnlega ljóst og líka misjafnlega leynt en sumir þessir aðilar eru ekki einu sinni sammála stefnu F-listans í flugvallarmálinu sem var helsti grundvöllur stórsigurs F-listans í síðustu kosningum."
Tengdar fréttir Ólafur sagður genginn í Frjálslynda flokkinn Ólafur F. Magnússon, fyrrverandi borgarstjóri, er genginn í Frjálslynda flokkinn á ný. Frá þessu er greint á heimasíðu flokksins og vitnað til áreiðanlegra heimilda. 25. ágúst 2008 21:24 Mest lesið „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin velur sér borgarstjóraefni Innlent Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Innlent Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Innlent Fleiri fréttir Samfylkingin velur sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Sjá meira
Ólafur sagður genginn í Frjálslynda flokkinn Ólafur F. Magnússon, fyrrverandi borgarstjóri, er genginn í Frjálslynda flokkinn á ný. Frá þessu er greint á heimasíðu flokksins og vitnað til áreiðanlegra heimilda. 25. ágúst 2008 21:24