Innlent

ASÍ lýsir yfir vonbrigðum vegna stefnu stjórnvalda

Stjórnvöld vilja ekki koma til móts við áherslur ASÍ vegna endurskoðunar og endurnýjunar kjarasamninga, sem eiga að hefjast eftir áramót og eru það mikil vonbrigði, að mati forseta og varaforseta ASÍ, að því er fram kemdur í tilkynningu frá ASÍ.

Þetta var niðustaðan af fundi þeirra með með oddvitum ríkisstjórnarinnar. Þar segir að einkum strandi á vilja ríkisstjórnarinnar til að endurskoða áform um mikla skerðingu bóta elli- og örorkulífeyrisþega um áramótin.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×