Innlent

Fimm ára slasaðist á snjóþotu

Fimm ára gamall krakki slasaðist á snjóþotu við Deildarás nú fyrir tæpum tíma síðan.

Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni var krakkinn að renna sér niður brekku þegar hann lenti á kyrrstæðum bíl fyrir neðan hana á nokkrum hraða.

Krakkinn skaddaðist nokkuð í andliti og var fluttur á slysadeild.

Annars hefur dagurinn verið óvenjurólegur hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu eins og vera ber á jóladag.














Fleiri fréttir

Sjá meira


×