Viðskipti innlent

Sex fjármálafyrirtæki á athugunarlista Kauphallar

MYND/GVA

Sex fjármálafyrirtæki í Kauphöll Íslands voru sett á athugunarlista hallarinnar.

Samkvæmt tilkynningu eru það stóru bankarnir Glitnir, Landsbankinn og Kaupþing ásamt Exista, Straumi og SPRON. Í tilkynningunni kemur fram að félögin séu sett á listann á grundvelli skilyrða Kauphallarinnar fyrir töku hlutabréfa til viðskipta, vegna umtalsverðrar óvissu varðandi verðmyndun vegna hættu á ójafnræði meðal fjárfesta.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×