Innlent

Miklar sprungumyndanir eftir skjálftann

Ein þeirra sprungna sem myndaðist í fjallinu fyrir ofan Reyki í Ölfussi eftir  Suðurlandsskjálftann.
Ein þeirra sprungna sem myndaðist í fjallinu fyrir ofan Reyki í Ölfussi eftir Suðurlandsskjálftann.

Margar breiðar og miklar sprungur mynduðust í Suðurlandsskjálftanum í síðustu viku. Dæmi eru um að heilu björgin hafi oltið af stað og lokað gangstígum. Sprungurnar sem mynduðust setja nokkuð skemmtilegan svip á landslagið og eiga þær eftir að hafa jafnvel enn meiri áhrif er fram líða stundir en sem dæmis má gera ráð fyrir að vatnsfarvegur myndist í sprungunum.

Fleiri myndir má skoða hér.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×