Viðskipti innlent

Aðstoðarfjármálaráðherra Rússlands segir lánið ekki í höfn

Aðstoðarfjármálaráðherra Rússlands, Dmitry Pankin, segir að Rússland hafi ekki gengið endanlega frá láni við Seðlabanka Íslands um lán upp á 4 milljarða evra, eða um 680 milljarða kr..

Þetta kemur fram í blaðinu Financial Times. Fyrr í morgun mátti skilja á tilkynningu frá Seðlabankanum að lán þetta væri í höfn.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×