Innlent

Ólíklegt að breytingar verði á ríkisstjórninni

Ólíklegt er að breytingar verði gerðar á ríkisstjórn á næstunni. Geir H. Haarde forsætisráðherra útilokar að ráðherrum Sjálfstæðisflokks verði skipt út um áramótin og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra telur eðlilegt að stjórnarflokkarnir fylgist að í þessum efnum. Ingibjörg Sólrún sagðist þó í dag telja fulla þörf á að skoða möguleg ráðherraskipti.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×