Viðskipti innlent

Krónan aldrei verið veikari

Gengi íslensku krónunnar lækkaði um um það bil sjö prósent í viðskiptum á millibankamarkaði í dag og stendur gengisvísitalan nú í 153,6 stigum.

Um er að ræða eina mestu gengissveiflu á krónunni á einum degi og hefur gengisvísitalan aldrei verið hærri. Þetta þýðir að evran kostar nú um 118 krónur, dollarinn um 75 krónur og pundið heilar 150 krónur. Danska krónan er nærri sextán íslenskum krónum






Fleiri fréttir

Sjá meira


×