Óskar Bergsson: Eini starfhæfi möguleikinn 21. ágúst 2008 11:13 „Sá meirihluti sem er verið að mynda er myndaður vegna gríðarlegrar spennu og ákalls úr samfélginu um breytingar í borgarstjórn," sagði Óskar Bergsson, borgarfulltrúi Framsóknarflokksins, á aukaborgarstjórnarfundi í morgun. Hann sagði að þetta ákall hefði komið fram á vinnustöðum og heimilum í samtölum milli manna og ekki síst í fjölmiðlum. Hann rakti helstu atriði málefnasamningsins og sagði að rannsóknir vegna Bitruvirkjunar myndu hefjast að nýju. Þá yrði fjárhagsáætlunarvinna unnin með breytingar á efnahagsumhverfinu til hliðsjónar. Að öðru leyti myndi málefnasamningurinn byggja á þeim samningi sem hefði verið gerður vorið 2006, þegar fyrrverandi oddvitar Björn Ingi Hrafnsson og Vilhjálmur Vilhjálmsson mynduðu meirihluta. Þá sagði Óskar að viðbrögð framsóknarmanna og almennings í samfélaginu sannfærðu hann um að það hafi verið rétt að ganga til samstarfs við Sjálfstæðisflokksins. Það hafi verið eini möguleikinn á starfhæfum meirihluta. Óskar furðaði sig á því að Ólafur F. Magnússon, sem hefur verið nefndur guðfaðir Tjarnarkvartettsins, skyldi fullyrða að hann hefði verið blekktur til samstarfs við Sjálfstæðisflokkinn. Óskar spurði á hvaða forsendu Ólafur hefði þá gengið til samstarfs í október þegar Tjarnarkvartettinn var stofnaður. Hann þyrfti að velta því fyrir sér hvort einhverjir misgóðir menn hefðu blekkt hans til samstarfsins þá. Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Lögreglan leitar tveggja manna Innlent Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Innlent Fleiri fréttir Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Sjá meira
„Sá meirihluti sem er verið að mynda er myndaður vegna gríðarlegrar spennu og ákalls úr samfélginu um breytingar í borgarstjórn," sagði Óskar Bergsson, borgarfulltrúi Framsóknarflokksins, á aukaborgarstjórnarfundi í morgun. Hann sagði að þetta ákall hefði komið fram á vinnustöðum og heimilum í samtölum milli manna og ekki síst í fjölmiðlum. Hann rakti helstu atriði málefnasamningsins og sagði að rannsóknir vegna Bitruvirkjunar myndu hefjast að nýju. Þá yrði fjárhagsáætlunarvinna unnin með breytingar á efnahagsumhverfinu til hliðsjónar. Að öðru leyti myndi málefnasamningurinn byggja á þeim samningi sem hefði verið gerður vorið 2006, þegar fyrrverandi oddvitar Björn Ingi Hrafnsson og Vilhjálmur Vilhjálmsson mynduðu meirihluta. Þá sagði Óskar að viðbrögð framsóknarmanna og almennings í samfélaginu sannfærðu hann um að það hafi verið rétt að ganga til samstarfs við Sjálfstæðisflokksins. Það hafi verið eini möguleikinn á starfhæfum meirihluta. Óskar furðaði sig á því að Ólafur F. Magnússon, sem hefur verið nefndur guðfaðir Tjarnarkvartettsins, skyldi fullyrða að hann hefði verið blekktur til samstarfs við Sjálfstæðisflokkinn. Óskar spurði á hvaða forsendu Ólafur hefði þá gengið til samstarfs í október þegar Tjarnarkvartettinn var stofnaður. Hann þyrfti að velta því fyrir sér hvort einhverjir misgóðir menn hefðu blekkt hans til samstarfsins þá.
Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Lögreglan leitar tveggja manna Innlent Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Innlent Fleiri fréttir Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Sjá meira