Stúdentar mótmæla niðurskurði 17. desember 2008 15:22 Námsmenn gera „stórvægilegar“ athugasemdir við sparnaðartillögur ríkisstjórnarinnar. Í sameiginlegri yfirlýsingu frá helstu félögum námsmanna er harðlega gagnrýnt að fjárframlög til LÍN skuli vera skert um það sem nemur 1.360 milljónum og ríkisútgjöld til menntunar, háskóla, rannsókna og framhaldsskóla séu „duglega dregin saman.“ „Ríkisstjórn reiknar með fimm prósenta aukningu í umsóknum námslána þegar aðsókn í menntun á háskólastigi er í sögulegu hámarki þegar heilir atvinnuvegir hverfa," segir í tilkynningunni. „Við bendum jafnframt á að ef mennta- og lánasjóðskerfið stendur ekki fyrir sínu er hætt við að stór hópur sem misst hefur störf sín endi á atvinnuleysisbótum sem ríkið fær aldrei greiddar til baka." Námsmennirnir segjast gera sér fulla grein fyrir nauðsyn samdráttar í ríkisbúskap og allsherjarniðurskurði enda skelli á námsmenn þungar byrðar víða í þjóðfélaginu. Einungis sé bent á þá þversögn er felst í því að ætla að byggja hér upp mennta- nýsköpunar og rannsóknarsamfélag en geta síðan ekki staðið undir því. „Undirritaðar náms- og stúdentahreyfingar sendu Menntamálaráðherra, Menntamálaráðuneytinu og menntamálanefnd þingsins bréf dagsett 14. nóvember síðastliðinn þar sem við lýstum yfir áhyggjum vegna ástandsins, buðum fram stefnu og óskir, en engin svör hafa borist fyrr en óðaniðurskurður er tilkynntur. Stúdentahreyfingar landsins eru mjög ósáttar við þau vinnubrögð sem höfð hafa verið uppi í þessu tilviki og spyrja hvort þetta sé sú svörun sem við eigum að venjast í framtíðinni? Að lokum er farið fram á að stjórnvöld endurskoði ákvörðun sína og marki „skýra og raunhæfa"stefnu í mennta- og lánasjóðsmálum. Undir yfirlýsinguna rita: Stúdentaráð Háskóla Íslands, Stúdentaráð Háskólans í Reykjavík, Stúdentaráð Háskólans á Akureyri, Stúdentaráð Menntavísindasviðs HÍ, Listaháskóli Íslands, SÍF og SÍNE. Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent „Vonbrigði“ Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Sjá meira
Námsmenn gera „stórvægilegar“ athugasemdir við sparnaðartillögur ríkisstjórnarinnar. Í sameiginlegri yfirlýsingu frá helstu félögum námsmanna er harðlega gagnrýnt að fjárframlög til LÍN skuli vera skert um það sem nemur 1.360 milljónum og ríkisútgjöld til menntunar, háskóla, rannsókna og framhaldsskóla séu „duglega dregin saman.“ „Ríkisstjórn reiknar með fimm prósenta aukningu í umsóknum námslána þegar aðsókn í menntun á háskólastigi er í sögulegu hámarki þegar heilir atvinnuvegir hverfa," segir í tilkynningunni. „Við bendum jafnframt á að ef mennta- og lánasjóðskerfið stendur ekki fyrir sínu er hætt við að stór hópur sem misst hefur störf sín endi á atvinnuleysisbótum sem ríkið fær aldrei greiddar til baka." Námsmennirnir segjast gera sér fulla grein fyrir nauðsyn samdráttar í ríkisbúskap og allsherjarniðurskurði enda skelli á námsmenn þungar byrðar víða í þjóðfélaginu. Einungis sé bent á þá þversögn er felst í því að ætla að byggja hér upp mennta- nýsköpunar og rannsóknarsamfélag en geta síðan ekki staðið undir því. „Undirritaðar náms- og stúdentahreyfingar sendu Menntamálaráðherra, Menntamálaráðuneytinu og menntamálanefnd þingsins bréf dagsett 14. nóvember síðastliðinn þar sem við lýstum yfir áhyggjum vegna ástandsins, buðum fram stefnu og óskir, en engin svör hafa borist fyrr en óðaniðurskurður er tilkynntur. Stúdentahreyfingar landsins eru mjög ósáttar við þau vinnubrögð sem höfð hafa verið uppi í þessu tilviki og spyrja hvort þetta sé sú svörun sem við eigum að venjast í framtíðinni? Að lokum er farið fram á að stjórnvöld endurskoði ákvörðun sína og marki „skýra og raunhæfa"stefnu í mennta- og lánasjóðsmálum. Undir yfirlýsinguna rita: Stúdentaráð Háskóla Íslands, Stúdentaráð Háskólans í Reykjavík, Stúdentaráð Háskólans á Akureyri, Stúdentaráð Menntavísindasviðs HÍ, Listaháskóli Íslands, SÍF og SÍNE.
Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent „Vonbrigði“ Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Sjá meira