Ræddi við breskan starfsbróður sinn um heilbrigðismál 23. apríl 2008 09:55 Guðlaugur Þór Þórðarson heilbrigðisráðherra og starfsbróðir hans, Alan Johnson Guðlaugur Þór Þórðarson heilbrigðisráðherra átti síðdegis í gær fund með breska heilbrigðisráðherranum, Alan Johnson.Fram kemur á vef heilbrigðisráðuneytisins að ráðherra hafi í Lundúnum kynnt sér starfsemi tiltekinna sjúkrahúsa og átt fundi með heilbrigðisyfirvöldum þar sem meðal annars heilsustefna, forvarnastarf og skipulag heilbrigðisþjónustunnar hefur verið efst á baugi. Guðlaugur hitti svo bæði Dawn Primarolo, ráðherra lýðheilsu- og forvarna og heilbrigðisráðherrann Alan Johnson í breska þinghúsinu.„Á fundinum með Alan Johnson ræddu þeir Guðlaugur breytingarnar sem gerðar hafa verið á heilbrigðisþjónustunni í Bretlandi og kom þar fram af hálfu breska ráðherrans að almenn sátt væri með breytingarnar og fæstir vildu hverfa aftur til þess tíma sem var áður en breytingarnar urðu. Ræddu ráðherrarnir sérstaklega hvernig Bretum hefur gengið að greina á milli kaupanda og seljanda í heilbrigðisþjónustunni þar í landi og hverju þessi breyting hefði skilað. Á fundi ráðherranna bauð heilbrigðisráðherra starfsbróður sínum í heimsókn til Íslands sem sá síðarnefni þáði," segir enn fremur á vef heilbrigðisráðuneytisins.Guðlaugur Þór Þórðarson heimsækir í dag Moorfields Eye Hospital, sem er virtur augnspítali á sínu sviði, en þessi spítali hefur þjónað íslenskum sjúklingum í meira en tvo áratugi. Í heimsókn sinni á spítalann afhendir Guðlaugur Þór Þórðarson stjórn og starfsmönnum spítalans viðurkenningu fyrir þá góðu þjónustu sem Íslendingar hafa notið á spítalanum í áranna rás. Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Fleiri fréttir „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Sjá meira
Guðlaugur Þór Þórðarson heilbrigðisráðherra átti síðdegis í gær fund með breska heilbrigðisráðherranum, Alan Johnson.Fram kemur á vef heilbrigðisráðuneytisins að ráðherra hafi í Lundúnum kynnt sér starfsemi tiltekinna sjúkrahúsa og átt fundi með heilbrigðisyfirvöldum þar sem meðal annars heilsustefna, forvarnastarf og skipulag heilbrigðisþjónustunnar hefur verið efst á baugi. Guðlaugur hitti svo bæði Dawn Primarolo, ráðherra lýðheilsu- og forvarna og heilbrigðisráðherrann Alan Johnson í breska þinghúsinu.„Á fundinum með Alan Johnson ræddu þeir Guðlaugur breytingarnar sem gerðar hafa verið á heilbrigðisþjónustunni í Bretlandi og kom þar fram af hálfu breska ráðherrans að almenn sátt væri með breytingarnar og fæstir vildu hverfa aftur til þess tíma sem var áður en breytingarnar urðu. Ræddu ráðherrarnir sérstaklega hvernig Bretum hefur gengið að greina á milli kaupanda og seljanda í heilbrigðisþjónustunni þar í landi og hverju þessi breyting hefði skilað. Á fundi ráðherranna bauð heilbrigðisráðherra starfsbróður sínum í heimsókn til Íslands sem sá síðarnefni þáði," segir enn fremur á vef heilbrigðisráðuneytisins.Guðlaugur Þór Þórðarson heimsækir í dag Moorfields Eye Hospital, sem er virtur augnspítali á sínu sviði, en þessi spítali hefur þjónað íslenskum sjúklingum í meira en tvo áratugi. Í heimsókn sinni á spítalann afhendir Guðlaugur Þór Þórðarson stjórn og starfsmönnum spítalans viðurkenningu fyrir þá góðu þjónustu sem Íslendingar hafa notið á spítalanum í áranna rás.
Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Fleiri fréttir „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Sjá meira