New York Times tekur risalán Óli Tynes skrifar 8. desember 2008 17:43 Bandaríska dagblaðið New York Times ætlar að taka að láni allt að 225 milljónum dollara til þess að létta lausafjárstöðu sína. Það eru um 25 milljarðar íslenskra króna. NYT setur að veði fimmtíu og tveggja hæða höfuðstöðvar sínar á Eight Avenue. Lokið var við að reisa skýjaklúfinn á síðasta ári. NYT á 58 prósent í húsinu og á því hvíla engin veð. Sumir hluthafar hafa kvartað undan því að fyrirtækið sé með of mikið af fé sínu bundið í fasteigninni. NYT er með tvær lánalínur samtals upp á 800 milljónir dollara. Skuldirnar í dag eru um helmingurinn af þeirri upphæð. Önnur lánalínan rennur út í maí og miðað við stöðuna á mörkuðum og minnkandi tekjum yrði erfitt fyrir blaðið að finna nýja línu í staðinn. Það hefur verið talað um það mánuðum saman að besta leiðing fyrir NYT sé að selja fasteignir eða taka lán út á þær. Mest lesið Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Viðskipti innlent Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Viðskipti erlent Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bandaríska dagblaðið New York Times ætlar að taka að láni allt að 225 milljónum dollara til þess að létta lausafjárstöðu sína. Það eru um 25 milljarðar íslenskra króna. NYT setur að veði fimmtíu og tveggja hæða höfuðstöðvar sínar á Eight Avenue. Lokið var við að reisa skýjaklúfinn á síðasta ári. NYT á 58 prósent í húsinu og á því hvíla engin veð. Sumir hluthafar hafa kvartað undan því að fyrirtækið sé með of mikið af fé sínu bundið í fasteigninni. NYT er með tvær lánalínur samtals upp á 800 milljónir dollara. Skuldirnar í dag eru um helmingurinn af þeirri upphæð. Önnur lánalínan rennur út í maí og miðað við stöðuna á mörkuðum og minnkandi tekjum yrði erfitt fyrir blaðið að finna nýja línu í staðinn. Það hefur verið talað um það mánuðum saman að besta leiðing fyrir NYT sé að selja fasteignir eða taka lán út á þær.
Mest lesið Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Viðskipti innlent Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Viðskipti erlent Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira