Innlent

Bílvelta við Biskupstungnabraut

Bílvelta varð á Biskupstungnabraut við Sólheimaafleggjara um hálf eitt leytið í nótt. Sex voru í bílnum, að sögn lögreglu, einn fullorðinn og fimm börn. Ökurmaður bifreiðarinnar handleggsbrotnaði en börnin sluppu með minniháttar meiðsl.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×