Erlent

Öflugur jarðskjálfti olli skelfingu á Krít

Öflugur jarðskjálfti reið yfir eyjuna Krít í nótt og olli töluverðri skelfingu meðal íbúanna og þess fjölda ferðamanna sem þar er nú staddur.

Jarðskjálftinn mældist 5,1 á richter og átti upptök sín á austurhluta eyjarinnar. Ekki er vitað til að neinn hafi slasast í þessum skjálfta en munir hrundur úr hillum húsa víða á eyjunni.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×