Schumacher hlakkar til meistaramótsins 9. desember 2008 12:05 Michael Schumacher keppir í meistarakeppni ökumanna á Wembley um næstu helgi og mætir m.a. rallmeistaranum Sebastian Loeb. Mynd: Getty Images Þjóðverjianum Michael Schumacher hlakkar til að takast á við marga af bestu ökumönnum heims á Wembley um næstu helgi. Frá því hann keppti í Formúlu 1 hefur hann tekið þátt í mótinu, sem kallast Race of Champions, auk þess að keppa í mótorhjólakappakstri annað slagið. "Það sem er skemmtilegast við mótið á Wembley er að ég hitti alla hina gauranna sem eru í fremstu röð í kappakstri. Það er erfitt að koma svona móti heim og saman, en menn mæta afslappaðir og hafa yndi af því að keppa", segir Schumacher. Wembley tekur 90.000 manns í sæti og er búið að breyta grasvellinum í malbikaða samhliða kappakstursbraut. "Það er mjög skrítið að keyra á svona leikvangi, brautirnar eru mjóar, en það er magnað að hægt sé að breyta grasvelli í kappakstursbraut á nokkum dögum. Það er mikil skemmtun að keyra í svona keppni", sagði Schumacher. Mótið á Wembley er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á sunnudaginn. Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti Álftanes mætir stórliði Benfica Körfubolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Handbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Þjóðverjianum Michael Schumacher hlakkar til að takast á við marga af bestu ökumönnum heims á Wembley um næstu helgi. Frá því hann keppti í Formúlu 1 hefur hann tekið þátt í mótinu, sem kallast Race of Champions, auk þess að keppa í mótorhjólakappakstri annað slagið. "Það sem er skemmtilegast við mótið á Wembley er að ég hitti alla hina gauranna sem eru í fremstu röð í kappakstri. Það er erfitt að koma svona móti heim og saman, en menn mæta afslappaðir og hafa yndi af því að keppa", segir Schumacher. Wembley tekur 90.000 manns í sæti og er búið að breyta grasvellinum í malbikaða samhliða kappakstursbraut. "Það er mjög skrítið að keyra á svona leikvangi, brautirnar eru mjóar, en það er magnað að hægt sé að breyta grasvelli í kappakstursbraut á nokkum dögum. Það er mikil skemmtun að keyra í svona keppni", sagði Schumacher. Mótið á Wembley er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á sunnudaginn.
Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti Álftanes mætir stórliði Benfica Körfubolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Handbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira