Viðskipti innlent

Jón Ásgeir á lista þeirra valdamestu á Bretlandi

Jón Ásgeir Jóhannesson, starfandi stjórnarformaður Baugs Group.
Jón Ásgeir Jóhannesson, starfandi stjórnarformaður Baugs Group.

Jón Ásgeir Jóhannesson er í 32. sæti á lista breska dagblaðisns The Telegraph yfir valdamesta fólkið í matvæla- og smásölugeiranum þar í landi.

Jón Ásgeir er starfandi stjórnarformaður Baugs sem á og rekur fjöldann allan af verslunum í Bretlandi, þar á meðal Hamleys og Iceland.

Skoða má lista Telegraph hér






Fleiri fréttir

Sjá meira


×