Viðskipti innlent

Teymi lækkaði um 4,3% í dag

Árni Pétur Jónsson er forstjóri Teymis.
Árni Pétur Jónsson er forstjóri Teymis.

Úrvalsvísitalan lækkaði um 1,19% í dag. Teymi hf. lækkaði mest eða um 4,3%. Eik Banki lækkaði um 2,44%, SPRON lækkaði um 2,25%, Century Aluminum Company, móðurfélag Norðuráls lækkaði um 2,10% og Glitnir banki lækkaði um 2,05%.

Atlantic Petroleum var eina félagið í Kauphöllinni sem hækkaði í morgun og hækkaði það um 1,32%.

Krónan styrktist um 0,76% í dag.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×