Viðskipti innlent

S&P lækkar lánshæfismat Glitnis

Lárus Welding, forstjóri Glitnis.
Lárus Welding, forstjóri Glitnis. Mynd/ Rósa.
Lánshæfismatsfyrirtækið Standard og Poor's tilkynnti í dag að það hafi breytt langtíma lánshæfismatseinkunn Glitnis úr A- í BBB+, með neikvæðum horfum. Á sama tíma staðfesti S&P skammtímaeinkunn bankans A-2. Glitnir er eini bankinn á Íslandi sem er metin af S&P.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×