Innlent

Eldur á Bakkabraut

Allt tiltækt lið slökkviliðsins var sent að Bakkabraut 12 í kópavogi laust eftir klukkan þrjú í dag þegar eldur kviknaði í iðnaðarrými þar. Mikill reykur var í húsinu en eldurinn var minniháttar. Húsið var reykræst eftir að búið var að slökkva eldinn.














Fleiri fréttir

Sjá meira


×