Höfðingjabýli grafið upp í Mosfellsdal 13. ágúst 2008 19:33 Niðurstöður fornleifarannsókna á Hrísbrú í Mosfellsdal benda til þess að þar hafi búið höfðingjar á landsnámsöld. Í sumar hafa fundist margar fallegar perlur í víkingaskálanum sem þar er búið að grafa upp. Um tuttugu manns hafa unnið við fornleifauppgröftinn á Hrísbrú í Mosfellsdal í sumar. Þar vinna sérfræðingar frá mörgum þjóðum t.d. frá Danmörku, Kanada, Bandaríkjunum, Íslandi og Frakklandi. Uppgreftrinum stjórnar Jesse Byock sem er prófessor í fornleifafræði við Kaliforníuháskóla. Hann segir að við kristnitöku hafi Grímur Svertingsson verið lögsögumaður á Mosfelli. Þar hafi búið höfðingjar. Fornleifarannsóknirnar eru mikilvægar í sambandi við túlkun á Íslandssögunni vegna þess að áður en rannsóknin hófst voru aðeins til ritaðar heimildir um fólkið sem bjó í Mosfellsdal. Víkingaskálinn er með þeim stærstu á landinu og er mjög vel varðveittur. Hann var vel byggður, sem sést á því grjóti sem er í skálanum. Unnið hefur verið að því í sumar að grafa upp eldstæðið eftir endilöngum skálanum. Fornleifarannsóknirnar í Mosfellsdal eru styrktar af Mosfellsbæ, Menntamálaráðuneytinu og háskólum í Bandaríkjunum og í Noregi.Búið er að vinna að rannsóknum á Hrísbrú fra árinu 2001 , en könnunargröftur var gerður árið 1995. Rannsóknir síðan hafa leitt í ljós að umfangsmiklar byggðaleifar eru þarna frá víkingaöld. Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Fleiri fréttir Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Sjá meira
Niðurstöður fornleifarannsókna á Hrísbrú í Mosfellsdal benda til þess að þar hafi búið höfðingjar á landsnámsöld. Í sumar hafa fundist margar fallegar perlur í víkingaskálanum sem þar er búið að grafa upp. Um tuttugu manns hafa unnið við fornleifauppgröftinn á Hrísbrú í Mosfellsdal í sumar. Þar vinna sérfræðingar frá mörgum þjóðum t.d. frá Danmörku, Kanada, Bandaríkjunum, Íslandi og Frakklandi. Uppgreftrinum stjórnar Jesse Byock sem er prófessor í fornleifafræði við Kaliforníuháskóla. Hann segir að við kristnitöku hafi Grímur Svertingsson verið lögsögumaður á Mosfelli. Þar hafi búið höfðingjar. Fornleifarannsóknirnar eru mikilvægar í sambandi við túlkun á Íslandssögunni vegna þess að áður en rannsóknin hófst voru aðeins til ritaðar heimildir um fólkið sem bjó í Mosfellsdal. Víkingaskálinn er með þeim stærstu á landinu og er mjög vel varðveittur. Hann var vel byggður, sem sést á því grjóti sem er í skálanum. Unnið hefur verið að því í sumar að grafa upp eldstæðið eftir endilöngum skálanum. Fornleifarannsóknirnar í Mosfellsdal eru styrktar af Mosfellsbæ, Menntamálaráðuneytinu og háskólum í Bandaríkjunum og í Noregi.Búið er að vinna að rannsóknum á Hrísbrú fra árinu 2001 , en könnunargröftur var gerður árið 1995. Rannsóknir síðan hafa leitt í ljós að umfangsmiklar byggðaleifar eru þarna frá víkingaöld.
Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Fleiri fréttir Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Sjá meira