Erlent

ESB-ríki gera allt til að koma efnahagslegum stöðugleika

MYND/AP

Stjórnvöld í löndum Evrópusambandsins munu gera allt sem til þarf til þess að koma á aftur efnahagslegum stöðugleika og koma í veg fyrir að fólk tapi sparnaði sínum.

Þetta sagði Silvio Berlusconi, forsætisráðherra Ítalíu, í yfirlýsingu í dag. Erlendir miðlar segja að svo virðist sem Berlusconi tali þarna fyrir hönd allra ESB-ríkjanna en mikill órói hefur einkennt markaði í dag eftir að fregnir bárust af því að stjórnvöld víða í Evrópu hefðu komið bönkum til aðstoðar um helgina.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×