Erlent

Allsherjarverkfall hjá samgöngustarfsmönnum í Belgíu

Samgöngur eru lamaðar í Belgíu í dag vegna allsherjarverkfalls. Þrjú stærstu verkalýðsfélög landsins krefjast hærri launa til þess að mæta auknum framfærslukostnaði.

Verkalýðsleiðtogar segja að fyrst ríkisstjórnin gat fundið 730 milljarða króna til þess að bjarga Fortis bankanum hljóti hún að geta fundið eitthvað handa þeim.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×