Baugur hlýtur útflutningsverðlaun forsetans 23. apríl 2008 16:12 MYND/Vilhelm Baugur Group hlaut í dag Útflutningsverðlaun forseta Íslands en þau voru afhent við hátíðlega athöfn á Bessastöðum. Það var Jón Ásgeir Jóhannesson stjórnarformaður sem veitti verðlaununum viðtöku fyrir hönd fyrirtækisins. Fram kemur í tilkynningu frá Útfutningsráði að Baugur hljóti verðlaunin fyrir forystuhlutverk sitt í íslensku útrásinni og þann einstaka árangur sem fyrirtækið hafi náð í sölu- og markaðsmálum í verslunarrekstri á heimsvísu. „Á örfáum árum hefur fyrirtækið náð þeim árangri að verða þriðja stærsta smásölufyrirtæki á Norðurlöndum og hefur á liðnum fimm árum vaxið hraðar en nokkuð annað fyrirtæki á þessum markaði," segir enn fremur í tilkynningunni. Bent er á að Baugur eigi sér ekki langa sögu en útrás fyrirtæksins hafi hafist árið 1994 með opnun verslunar í Færeyjum. Í fyrirtækjum sem Baugur Group sé kjölfestufjárfestir í nú starfi um 70 þúsund manns í yfir 4.300 verslunum og nam velta fyrirtækjanna á síðasta rekstrarári um níu milljörðum punda, eða rúmum 1300 milljörðum íslenskra króna. Björk fær heiðursviðurkenningu Þetta er í 20. sinn sem útflutningsverðlaunin eru veitt og af því tilefni voru veittar heiðursviðurkenningar til þriggja einstaklinga. Þeir eru Einar Benediktsson, fyrrum sendiherra, dr. Rögnvaldur Ólafsson dósent og Björk Guðmundsdóttir tónlistarmaður. Einar fær viðurkenninguna fyrir frumkvæði í opinberu starfi, sem eflt hefur íslensk útflutningsfyrirtæki á alþjóðlegum mörkuðum, Rögnvaldur fær viðurkenningu fyrir frumkvöðlastarf í vísindum og tækni sem eflt hefur íslenskan útflutningsiðnað og Björk fær viðurkenningu fyrir tónlist sem varpað hefur ljósi á land og þjóð og þannig greitt götu íslenskra fyrirtækja á heimsvísu, Verðlaunagripurinn í ár er gerður af Huldu Hákon myndlistarmanni en merki Útflutningsverðlaunanna er eins og áður hannað af Hilmari Sigurðssyni. Listaverkið eftir Huldu heitir Svanir og er unnið í akrylliti á hydrocal. Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent Líklega stærsta eignasala ríkissjóðs frá upphafi Viðskipti innlent Sjóvá tapar hálfum milljarði Viðskipti innlent Selja allan eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka Viðskipti innlent Málaferli vegna innkaupa ÁTVR halda enn áfram Viðskipti innlent Bjarni nýr framkvæmdastjóri RVK Bruggfélags Viðskipti innlent Jón Ólafur nýr formaður SA Viðskipti innlent Fleiri fréttir Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Líklega stærsta eignasala ríkissjóðs frá upphafi Selja allan eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka Sjóvá tapar hálfum milljarði Málaferli vegna innkaupa ÁTVR halda enn áfram Jón Ólafur nýr formaður SA Hefja flug til Edinborgar og Malaga Árni hættir sem forstjóri Húsasmiðjunnar Landsbankinn við Austurstræti falur Spá sömuleiðis óbreyttum stýrivöxtum Margföld umframáskrift en útboðið ekki stækkað í bili Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Bein útsending: Lokadagur Nýsköpunarviku Bjarni nýr framkvæmdastjóri RVK Bruggfélags Borgunarmálinu lokið og bankinn fær ekki krónu Bein útsending: Kynningarfundur um hlutafjárútboð í Íslandsbanka Skor aftur synjað um lengri opnunartíma vegna hávaða Segja Heinemann brjóta gegn stjórnarskrárvörðum rétti Íslendinga Spá óbreyttum stýrivöxtum Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist Jákvætt að almenningur njóti forgangs við söluna Áskriftir borist í 20 prósenta hlut í Íslandsbanka Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun Dregur úr tapi og notendum fjölgar um 66 prósent Vonar að almenningur nýti forganginn í bankasölunni Ráðinn forstöðumaður Öryggislausna OK Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Síðasti dropinn á sögulegri stöð Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Sjóvá fundaði með PPP en afþakkaði þjónustu Sjá meira
Baugur Group hlaut í dag Útflutningsverðlaun forseta Íslands en þau voru afhent við hátíðlega athöfn á Bessastöðum. Það var Jón Ásgeir Jóhannesson stjórnarformaður sem veitti verðlaununum viðtöku fyrir hönd fyrirtækisins. Fram kemur í tilkynningu frá Útfutningsráði að Baugur hljóti verðlaunin fyrir forystuhlutverk sitt í íslensku útrásinni og þann einstaka árangur sem fyrirtækið hafi náð í sölu- og markaðsmálum í verslunarrekstri á heimsvísu. „Á örfáum árum hefur fyrirtækið náð þeim árangri að verða þriðja stærsta smásölufyrirtæki á Norðurlöndum og hefur á liðnum fimm árum vaxið hraðar en nokkuð annað fyrirtæki á þessum markaði," segir enn fremur í tilkynningunni. Bent er á að Baugur eigi sér ekki langa sögu en útrás fyrirtæksins hafi hafist árið 1994 með opnun verslunar í Færeyjum. Í fyrirtækjum sem Baugur Group sé kjölfestufjárfestir í nú starfi um 70 þúsund manns í yfir 4.300 verslunum og nam velta fyrirtækjanna á síðasta rekstrarári um níu milljörðum punda, eða rúmum 1300 milljörðum íslenskra króna. Björk fær heiðursviðurkenningu Þetta er í 20. sinn sem útflutningsverðlaunin eru veitt og af því tilefni voru veittar heiðursviðurkenningar til þriggja einstaklinga. Þeir eru Einar Benediktsson, fyrrum sendiherra, dr. Rögnvaldur Ólafsson dósent og Björk Guðmundsdóttir tónlistarmaður. Einar fær viðurkenninguna fyrir frumkvæði í opinberu starfi, sem eflt hefur íslensk útflutningsfyrirtæki á alþjóðlegum mörkuðum, Rögnvaldur fær viðurkenningu fyrir frumkvöðlastarf í vísindum og tækni sem eflt hefur íslenskan útflutningsiðnað og Björk fær viðurkenningu fyrir tónlist sem varpað hefur ljósi á land og þjóð og þannig greitt götu íslenskra fyrirtækja á heimsvísu, Verðlaunagripurinn í ár er gerður af Huldu Hákon myndlistarmanni en merki Útflutningsverðlaunanna er eins og áður hannað af Hilmari Sigurðssyni. Listaverkið eftir Huldu heitir Svanir og er unnið í akrylliti á hydrocal.
Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent Líklega stærsta eignasala ríkissjóðs frá upphafi Viðskipti innlent Sjóvá tapar hálfum milljarði Viðskipti innlent Selja allan eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka Viðskipti innlent Málaferli vegna innkaupa ÁTVR halda enn áfram Viðskipti innlent Bjarni nýr framkvæmdastjóri RVK Bruggfélags Viðskipti innlent Jón Ólafur nýr formaður SA Viðskipti innlent Fleiri fréttir Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Líklega stærsta eignasala ríkissjóðs frá upphafi Selja allan eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka Sjóvá tapar hálfum milljarði Málaferli vegna innkaupa ÁTVR halda enn áfram Jón Ólafur nýr formaður SA Hefja flug til Edinborgar og Malaga Árni hættir sem forstjóri Húsasmiðjunnar Landsbankinn við Austurstræti falur Spá sömuleiðis óbreyttum stýrivöxtum Margföld umframáskrift en útboðið ekki stækkað í bili Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Bein útsending: Lokadagur Nýsköpunarviku Bjarni nýr framkvæmdastjóri RVK Bruggfélags Borgunarmálinu lokið og bankinn fær ekki krónu Bein útsending: Kynningarfundur um hlutafjárútboð í Íslandsbanka Skor aftur synjað um lengri opnunartíma vegna hávaða Segja Heinemann brjóta gegn stjórnarskrárvörðum rétti Íslendinga Spá óbreyttum stýrivöxtum Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist Jákvætt að almenningur njóti forgangs við söluna Áskriftir borist í 20 prósenta hlut í Íslandsbanka Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun Dregur úr tapi og notendum fjölgar um 66 prósent Vonar að almenningur nýti forganginn í bankasölunni Ráðinn forstöðumaður Öryggislausna OK Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Síðasti dropinn á sögulegri stöð Ráðuneytið ræður fjögur íslensk fjármálafyrirtæki vegna sölunnar á Íslandsbanka Sjóvá fundaði með PPP en afþakkaði þjónustu Sjá meira
Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Viðskipti innlent
Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent
Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Viðskipti innlent
Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent