Hamilton fyrstur í flóðlýsingunni í Singapúr 26. september 2008 12:35 Mótsvæðið í Singapúr er tilkomumikið og flóðlýsingin leiðbeinir ökumönnum um svæðið. Mynd: AFP Bretinn Lewis Hamilton náði besta tíma í fyrstu æfingu keppnisliða á nýju Formúlu 1 brautinni í Singapúr í dag. Efstu menn í stigamótinu röðuðu sér í næstu sæti á eftir. Mótsvæðið er mjög tilkomumikið í Singapúr og flóðlýsingni setti skemmtilegan svip á aðfarir ökumanna. Mark Webber fékk þann vafasama heiður að skemma bíl sinn fyrstur manna. Hann keyrði á varnarvegg þar sem ökumenn keyra undir áhorfendastúku, sem er nýmæli í Formúlu 1. Margir ökumenn voru í vandræðum í síðustu beygju brautarinnar og Sebastian Bourdais telur að fjarlægja verði málningu af brautinni í þessari beygju. Tímarnir: 1. Lewis Hamilton 1.45.518, Felipe Massa + 0.080, 3. Kimi Raikkönen + 0.443, 4. Heikki Kovalainen + 0.945, 5. Robert Kubica + 1.100. Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Bretinn Lewis Hamilton náði besta tíma í fyrstu æfingu keppnisliða á nýju Formúlu 1 brautinni í Singapúr í dag. Efstu menn í stigamótinu röðuðu sér í næstu sæti á eftir. Mótsvæðið er mjög tilkomumikið í Singapúr og flóðlýsingni setti skemmtilegan svip á aðfarir ökumanna. Mark Webber fékk þann vafasama heiður að skemma bíl sinn fyrstur manna. Hann keyrði á varnarvegg þar sem ökumenn keyra undir áhorfendastúku, sem er nýmæli í Formúlu 1. Margir ökumenn voru í vandræðum í síðustu beygju brautarinnar og Sebastian Bourdais telur að fjarlægja verði málningu af brautinni í þessari beygju. Tímarnir: 1. Lewis Hamilton 1.45.518, Felipe Massa + 0.080, 3. Kimi Raikkönen + 0.443, 4. Heikki Kovalainen + 0.945, 5. Robert Kubica + 1.100.
Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira