1500 fréttamenn væntanlegir til þess að skoða nýjan Golf 23. ágúst 2008 10:59 Margir vegfarendur á Suðurlandsvegi ráku upp stór augu í morgun þegar þeir sáu mikla blílalest stefna til Reykjavíkur. Í bílalestinni voru bílaflutningavörubílar hlaðnir af Volkswagen ökutækjum. Vísir tók upp símann og grennslaðist fyrir um málið. Þá kom í ljós að þetta er þáttur í undirbúningnum að stærstu bílasýningu sem haldin hefur verið hér á landi en hún fer fram í september næstkomandi. Þá verðu sjötta kynslóð hinna Volkswagen Golf heimsfrumsýndur á Íslandi. Að því tilefni mun Volkswagen standa fyrir miklu Kynningarátaki sem standa mun yfir hér á Íslandi í þrjár vikur. 1500 blaða- og fréttamenn eru væntanlegir til landsins vegna þessa. Allir helstu stjórnendur Volkswagen verða viðstaddir heimsfrumsýninguna og verða alls um 200 bílar fluttir til landsins vegna kynningarinnar. Ríflega 100 þeirra verða af sjöttu kynslóð VW Golf og einnig verða fluttir inn í tengslum við viðburðin um 40 VW Pheaton lúxusbílar, VW Touareg jeppar og VW Passat R36 ásamt fleiri gerðum Volkswagen. Blaðamennirnir sem hingað koma verða í 80 manna hópum og staldrar hver hópur hér við í tvo daga. Komið verður upp fræðslu- og sýningaraðstöðu í Bljáfjöllum og þaðan verður farið í reynsluakstur á nýju bílunum um næsta nágrenni, að Gullfossi og Geysi, Kerinu, Nesjavöllum og Bláa lóninu. „Við hlökkum mikið til að taka þátt í þessu ævintýri og höfum undanfarna mánuði unnið að þessu verkefni ásamt fjölmörgum innlendum aðilum." segir Sverrir Viðar Hauksson, framkvæmdastjóri bílasviðs Heklu. Mest lesið „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin velur sér borgarstjóraefni Innlent Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Innlent Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Innlent Fleiri fréttir Samfylkingin velur sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Sjá meira
Margir vegfarendur á Suðurlandsvegi ráku upp stór augu í morgun þegar þeir sáu mikla blílalest stefna til Reykjavíkur. Í bílalestinni voru bílaflutningavörubílar hlaðnir af Volkswagen ökutækjum. Vísir tók upp símann og grennslaðist fyrir um málið. Þá kom í ljós að þetta er þáttur í undirbúningnum að stærstu bílasýningu sem haldin hefur verið hér á landi en hún fer fram í september næstkomandi. Þá verðu sjötta kynslóð hinna Volkswagen Golf heimsfrumsýndur á Íslandi. Að því tilefni mun Volkswagen standa fyrir miklu Kynningarátaki sem standa mun yfir hér á Íslandi í þrjár vikur. 1500 blaða- og fréttamenn eru væntanlegir til landsins vegna þessa. Allir helstu stjórnendur Volkswagen verða viðstaddir heimsfrumsýninguna og verða alls um 200 bílar fluttir til landsins vegna kynningarinnar. Ríflega 100 þeirra verða af sjöttu kynslóð VW Golf og einnig verða fluttir inn í tengslum við viðburðin um 40 VW Pheaton lúxusbílar, VW Touareg jeppar og VW Passat R36 ásamt fleiri gerðum Volkswagen. Blaðamennirnir sem hingað koma verða í 80 manna hópum og staldrar hver hópur hér við í tvo daga. Komið verður upp fræðslu- og sýningaraðstöðu í Bljáfjöllum og þaðan verður farið í reynsluakstur á nýju bílunum um næsta nágrenni, að Gullfossi og Geysi, Kerinu, Nesjavöllum og Bláa lóninu. „Við hlökkum mikið til að taka þátt í þessu ævintýri og höfum undanfarna mánuði unnið að þessu verkefni ásamt fjölmörgum innlendum aðilum." segir Sverrir Viðar Hauksson, framkvæmdastjóri bílasviðs Heklu.
Mest lesið „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin velur sér borgarstjóraefni Innlent Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Innlent Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Innlent Fleiri fréttir Samfylkingin velur sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Sjá meira