Erlent

Sjö létust í eldsvoða í Memphis

Fimm börn, einn unglingur og einn fullorðinn fórust í eldsvoða á heimili í Memphis í dag. Slökkviliðsmenn segjast ekki vita nákvæman aldur eða kyn þeirra sem létust. Að auki voru tveir unglingar og ellefu ára drengur sendir á spítala með brunasár, en ástand þeirra var stöðugt. Slökkviliðsmenn segja að orsök eldsins sé ekki kunn.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×