Erlent

Enn eitt unglingamorð í Bretlandi

Breskur lögregluþjónn.
Breskur lögregluþjónn.

Enn einn unglingurinn var stunginn til bana í Bretlandi í nótt. Það var sextán ára drengur sem ekki hefur verið nafngreindur. Hann hafði verið stunginn einni djúpri hnífsstungu og lést í sjúkrabíl á leiðinni á sjúkrahús. Bretar eru felmtri slegnir yfir tíðum unglingamorðum í landinu. Flestir eru drepnir með hnífum en skotvopnum hefur einnig verið beitt.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×