Pólverjarnir í Keilufellsmáli neituðu sök 27. ágúst 2008 14:42 Meintur höfuðpaur málsins, Tomasz Jagiela í héraðsdómi í dag. Pólverjarnir fjórir sem ákærðir eru fyrir húsbrot og sérstaklega hættulega líkamsárás í Keilufelli þann 22. mars síðastliðinn neituðu allir sök við þingfestingu málsins í Héraðsdómir Reykjavíkur í dag. Þrír þeirra ákærðu neituðu einnig að hafa verið á staðnum þegar árásin átti sér stað. Sá fjórði, sem samkvæmt ákæru er talinn vera höfuðpaurinn í málinu játaði að hafa verið á staðnum en neitar engu að síður sök. Einn hina ákærðu, Róbert Kulaga, sagði fyrir dómi að hann væri afar ósáttur við ákæruna og að hann hyggðist fara með mál sitt til mannréttindadómstólsins í Strassbourg. Samkvæmt ákæru réðust hinir ákærðu ásamt óþekktum mönnum að sjö samlöndum sínum á heimili þeirra í Keilufelli í mars. Í ákæru segir að þeir hafi slegið fórnarlömb sín ítrekað í höfuð og víðs vegar um líkama með hættulegum vopnum og bareflum. Árásarmennirnir beittu meðal annars járnstöng, járnröri, hamri, sleggju, gaddakylfu, golfkylfu, hafnaboltakylfu, hnífi og öxi. Þeir sem fyrir þessari árás urðu hlutu mjög alvarlega áverka af árásunum. Einn þeirra hlaut meðal annars brotin augnbotn, brotin andlitsbein, handleggsbrot og rifbrot, annar hlaut beinbrot á báðum höndum. Sá þriðji hlaut skurð á höfði, opið sár á framhandlegg og yfirborðsáverka víðs vegar um líkamann. Þrír þeirra hlutu alvarlega skurði á hnakka. Skaðabótakröfur árásarþolanna nema alls um 10 milljónum króna. Sá sem slasaðist mest í árásinni krefst þriggja og hálfrar milljóna króna í skaðabætur. Mest lesið „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Innlent Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent Fleiri fréttir Samfylkingin velur sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Sjá meira
Pólverjarnir fjórir sem ákærðir eru fyrir húsbrot og sérstaklega hættulega líkamsárás í Keilufelli þann 22. mars síðastliðinn neituðu allir sök við þingfestingu málsins í Héraðsdómir Reykjavíkur í dag. Þrír þeirra ákærðu neituðu einnig að hafa verið á staðnum þegar árásin átti sér stað. Sá fjórði, sem samkvæmt ákæru er talinn vera höfuðpaurinn í málinu játaði að hafa verið á staðnum en neitar engu að síður sök. Einn hina ákærðu, Róbert Kulaga, sagði fyrir dómi að hann væri afar ósáttur við ákæruna og að hann hyggðist fara með mál sitt til mannréttindadómstólsins í Strassbourg. Samkvæmt ákæru réðust hinir ákærðu ásamt óþekktum mönnum að sjö samlöndum sínum á heimili þeirra í Keilufelli í mars. Í ákæru segir að þeir hafi slegið fórnarlömb sín ítrekað í höfuð og víðs vegar um líkama með hættulegum vopnum og bareflum. Árásarmennirnir beittu meðal annars járnstöng, járnröri, hamri, sleggju, gaddakylfu, golfkylfu, hafnaboltakylfu, hnífi og öxi. Þeir sem fyrir þessari árás urðu hlutu mjög alvarlega áverka af árásunum. Einn þeirra hlaut meðal annars brotin augnbotn, brotin andlitsbein, handleggsbrot og rifbrot, annar hlaut beinbrot á báðum höndum. Sá þriðji hlaut skurð á höfði, opið sár á framhandlegg og yfirborðsáverka víðs vegar um líkamann. Þrír þeirra hlutu alvarlega skurði á hnakka. Skaðabótakröfur árásarþolanna nema alls um 10 milljónum króna. Sá sem slasaðist mest í árásinni krefst þriggja og hálfrar milljóna króna í skaðabætur.
Mest lesið „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Innlent Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent Fleiri fréttir Samfylkingin velur sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Sjá meira