„Þið gerið það sem þið þurfið að gera“ Atli Steinn Guðmundsson skrifar 3. júní 2008 12:13 „Þetta virkar ekki þannig að ég veiti lögreglunni heimild," sagði Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra í samtali við Vísi og benti á lög um vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum. „Ég sagði við lögregluna fyrir norðan „Ef það er ykkar mat að hann sé að valda hættu í byggð eða við bæi þá gerið þið það sem þið þurfið að gera," og það er bara ósköp einfalt hættumat lögreglunnar. Það er þoka á svæðinu, þeir voru hræddir um að missa hann inn í hana og þeir urðu bara að meta þetta á staðnum," sagði Þórunn enn fremur. „Mínir sérfræðingar hjá Umhverfisstofnun ráðlögðu það sama. Það er ekki til nein sérstök áætlun. Þetta snýst ekki bara um að svæfa hvítabjörn í hálftíma, við þurfum að vita nákvæmlega hvað tekur síðan við. Til þess þarf mikið lið manna og svæfingarlyf og við fundum ekki rétta lyfið í landinu. Alls konar praktísk mál þurfa að vera alveg á hreinu til að bregðast rétt við. Ég viðurkenni fúslega að það hefði verið betra að til hefði verið viðbragðsáætlun og að við vissum hvert við hefðum getað farið með hann en þegar svona gerist getum við ekki tekið einhverja óþarfa áhættu í nágrenni við mannabyggðir,“ sagði Þórunn að lokum. Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Innlent Fleiri fréttir Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Sjá meira
„Þetta virkar ekki þannig að ég veiti lögreglunni heimild," sagði Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra í samtali við Vísi og benti á lög um vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum. „Ég sagði við lögregluna fyrir norðan „Ef það er ykkar mat að hann sé að valda hættu í byggð eða við bæi þá gerið þið það sem þið þurfið að gera," og það er bara ósköp einfalt hættumat lögreglunnar. Það er þoka á svæðinu, þeir voru hræddir um að missa hann inn í hana og þeir urðu bara að meta þetta á staðnum," sagði Þórunn enn fremur. „Mínir sérfræðingar hjá Umhverfisstofnun ráðlögðu það sama. Það er ekki til nein sérstök áætlun. Þetta snýst ekki bara um að svæfa hvítabjörn í hálftíma, við þurfum að vita nákvæmlega hvað tekur síðan við. Til þess þarf mikið lið manna og svæfingarlyf og við fundum ekki rétta lyfið í landinu. Alls konar praktísk mál þurfa að vera alveg á hreinu til að bregðast rétt við. Ég viðurkenni fúslega að það hefði verið betra að til hefði verið viðbragðsáætlun og að við vissum hvert við hefðum getað farið með hann en þegar svona gerist getum við ekki tekið einhverja óþarfa áhættu í nágrenni við mannabyggðir,“ sagði Þórunn að lokum.
Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Innlent Fleiri fréttir Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Sjá meira