Innlent

Slökkviliðið kallað að Mosarima

Slökkvilið fékk tilkynningu um reyk í íbúð í Mosarima um tíuleytið í morgun. Ákveðið var að senda tvo dælubíla og sjúkrabíla á staðinn. Þegar þangað var komið varð ljóst að pottur hafði gleymst á eldavél. Töluverður reykur var í íbúðinni og var hún reykræst.














Fleiri fréttir

Sjá meira


×