Innlent

Seðlabankinn gefst upp á því að festa gengið

Davíð Oddson er formaður bankastjórnar Seðlabankans.
Davíð Oddson er formaður bankastjórnar Seðlabankans.

Tilraunir Seðlabanka Íslands til þess að fastsetja gengið hafa ekki borið tilætlaðan árangur og því hefur bankinn ákveðið að láta af þessum tilraunum. Í tilkynningu frá bankanum segir:

„Seðlabanki Íslands hefur í tvo daga átt viðskipti með erlendan gjaldeyri á öðru gengi en myndast hefur á markaði. Ljóst er að stuðningur við það gengi er ekki nægur. Bankinn mun því ekki gera frekari tilraunir í þessa veru að sinni."






Fleiri fréttir

Sjá meira


×