Viðskipti innlent

Sjá fyrir endann á lánakrísunni

Forstjórar bandarískra fjármálafyrirtækja eru farnir að sjá fyrir endan á lánakrísunni.

Þeir telja að það muni taka 6 mánuði í viðbót að ná stöðugleika á markaðnum og ástandið verði orðið mun betra í haust. Þetta er niðurstaða bandarískra viðskiptablaða eftir að hafa greint ummæli forstjóranna á fundum með greiningaraðilum og fjölmiðlum.

Þetta kom fram í máli Ragnars Hannesar Guðmundssonar, sérfræðings hjá Askar Capital, í þættinum Í lok dags í dag.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×