Vantar herslumuninn í gróðurhús á Litla-Hraun Atli Steinn Guðmundsson skrifar 27. ágúst 2008 12:11 Margrét, Auður, Garðar og Andri Már huga að grænmetinu. MYND/Sumarhúsið og garðurinn „Þetta er alveg að takast," sagði Auður I. Ottesen, ritstjóri Sumarhússins og garðsins, sem enn stendur í ströngu við að safna fé fyrir gróðurhúsi handa föngum á Litla-Hrauni. Auður segir tæpa hálfa milljón hafa safnast en hún setji stefnuna ótrauð á 750.000 krónur. Gróðurhúsið er tilbúið til afhendingar og nú er bara beðið eftir því að greiðslan verði til reiðu. „Svo stuðlaði ég að því að koma einum stráknum í garðyrkjuskólann sem heitir reyndar núna Landbúnaðarháskóli Íslands. Hann er utanskóla en fer þrisvar á önninni í skólann heila viku," útskýrir Auður. Til eru fræ Hún segir margt jákvætt hafa gerst í málinu, til dæmis hafi Bolli Thoroddsen, varaborgarfulltrúi í Reykjavík, sem starfaði á Litla-Hrauni sem fangavörður í afleysingum, lagt söfnuninni lið með 250.000 króna framlagi en hann hefur að sögn Auðar mikinn áhuga á úrbótum í fangelsum, hvort sem um sé að ræða vinnuaðstöðu fanga eða aðstöðu þeirra til tómstundastarfa. Þá hafi eigendur Innigarða ehf. lagt málefninu lið með því að gefa Litla-Hrauni ræktunarkerfi með lýsingu og öllum fylgibúnaði auk sáningarkassa og fræja af tómötum og gúrkum. Söfnunin er enn í fullum gangi. Allir þeir sem vilja leggja málefninu lið geta haft samband við Auði I. Ottesen í síma 578-4800 eða á netfangið audur@rit.is eða lagt inn á reikning 111-26-171717, kt. 481203-3330. Mest lesið Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Ozzy Osbourne allur Erlent Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Innlent „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Innlent Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Innlent Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Innlent Fleiri fréttir Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Sjá meira
„Þetta er alveg að takast," sagði Auður I. Ottesen, ritstjóri Sumarhússins og garðsins, sem enn stendur í ströngu við að safna fé fyrir gróðurhúsi handa föngum á Litla-Hrauni. Auður segir tæpa hálfa milljón hafa safnast en hún setji stefnuna ótrauð á 750.000 krónur. Gróðurhúsið er tilbúið til afhendingar og nú er bara beðið eftir því að greiðslan verði til reiðu. „Svo stuðlaði ég að því að koma einum stráknum í garðyrkjuskólann sem heitir reyndar núna Landbúnaðarháskóli Íslands. Hann er utanskóla en fer þrisvar á önninni í skólann heila viku," útskýrir Auður. Til eru fræ Hún segir margt jákvætt hafa gerst í málinu, til dæmis hafi Bolli Thoroddsen, varaborgarfulltrúi í Reykjavík, sem starfaði á Litla-Hrauni sem fangavörður í afleysingum, lagt söfnuninni lið með 250.000 króna framlagi en hann hefur að sögn Auðar mikinn áhuga á úrbótum í fangelsum, hvort sem um sé að ræða vinnuaðstöðu fanga eða aðstöðu þeirra til tómstundastarfa. Þá hafi eigendur Innigarða ehf. lagt málefninu lið með því að gefa Litla-Hrauni ræktunarkerfi með lýsingu og öllum fylgibúnaði auk sáningarkassa og fræja af tómötum og gúrkum. Söfnunin er enn í fullum gangi. Allir þeir sem vilja leggja málefninu lið geta haft samband við Auði I. Ottesen í síma 578-4800 eða á netfangið audur@rit.is eða lagt inn á reikning 111-26-171717, kt. 481203-3330.
Mest lesið Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Innlent Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Innlent Ozzy Osbourne allur Erlent Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Innlent „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Innlent Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Innlent Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Innlent Fleiri fréttir Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Reyndu að koma í veg fyrir að hún settist upp í hjá afrískum bílstjóra Tveir af þremur ánægðir með beitingu „kjarnorkuákvæðisins“ Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Lærði skriðsund á YouTube og syndir Ermarsund á morgun Sjálfsagt að taka málið fyrir: „Leysist ekkert sjálfkrafa við að ganga inn í Evrópusambandið“ Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Eldur í verslunarhúsnæði á Laugavegi Play tekur dýfu í skugga afkomuviðvörunar og Njáll Trausti vill funda Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Njáll Trausti vill fund hið fyrsta í atvinnuveganefnd Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Virknin bundin við einn gíg: Gasmengunar gæti orðið vart á Suðurlandi Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Sjá meira