Innlent

Enn koma stórir skjálftar fyrir austan fjall

Jarðskjálfti upp á þrjú- til þrjú og hálft stig á Richter varð laust fyrir klukkan átta í gærkvöldi og átti hann upptök sín nokkra kílómetra suður af Hveragerði.

Hann fannst víða á Suðurlandi en ekki er vitað um tjón af hans völdum. Töluverð skálftavirkni er enn á þessum slóðum en það eru allt mun minni skjálftar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×