Viðskipti innlent

Norrænir seðlabankar með í 1570 milljarða kr. innspýtingu í íslenska markaðinn

Breska blaðið Daily Telegraph greinir frá því í dag að samkvæmt heimildum blaðsins hafi ríkisstjórn Íslands og Seðlabankinn haft samband við seðlabankana á hinum Norðurlöndunum. Muni bankarnir koma að allt að 10 milljarða evra, eða 1570 milljarða króna innspýtingu í fjármálamarkaðinn hér.

Einnnig er greint frá því að lífeyrissjóðirnir séu hluti af þessum pakka. Telegraph segir ennfremur að menn reikni með að þetta verði tilkynnt fyrir opnun markaða hér á landi í fyrramálið.
















Fleiri fréttir

Sjá meira


×